Að missa kött..... hæhæ…. ég ætla að segja ykkur sorgasögu…. þannig var það að ég átti kött, síðan ég var 1 árs, ljúfann, hlíðinn og góðan kött sem hét Brandur….þegar ég var lítil lék ég mér með hann, en hann beit alldrei né klóraði, mjálmaði sjaldan og hvað þá kvæsa… hann elskaði að kúra hjá manni og maður skildi alltaf hvað hann vildi…. hann var alltaf fyrstur inn í eldhús þegar það var matur á kvöldin, í þeirri von að einhver myndi “missa” eithvað á gólfið. Svo liðu árin og allir í götunni okkar þekktu Brand… hann var allgjör kelirófa…. og allgjör dúlla, feitur og latur heimilisköttur, sem lá bara stundum á miðri götu sofandi! (ég bý í mosó, á frekar rólegum stað) Og þegar litlir krakkar komu út á róló gátu þau alltaf klappað Brandi…. svo á seinni hluta ævinar hans fengum við annan kött, Grettir og þeir Brandur urðu góðir vinir… léku sér á morgnanna og þannig, það má eiginlega segja að Grettir hafi gefið Brandi nýtt líf…… en svo núna í haust…. í október 2002 gerðist það að Brandur minn týndist í 2 daga og kom svo heim blindur og fárveikur…. við fórum strax með hann uppá dýraspítala og þar sagði læknirinn okkur að Brandur væri mjög veikur, að lifrin í honum væru hætt að virka…… ég hef alldrei orðið eins sorgmædd á æfinni….. við létum hann í hendur læknirsins og hún sagði að það væru sáralitlar líkur að hún gæti gert ikkvað fyrir hann…. en mamma og pabbi voru ekki á landinu svo við áhváðum að bíða, etta gerðist á sunnudegi og þau komu á miðvikudegi…. svo loks þegar þau koma, er Brandur orðin svo illa haldin, vill ekki borða og fær næringu í gegnum saltvatn sem var sprautað í hann, áhváðum við að lóa honum….. það var það erfiðasta sem ég hef gert…… þessi köttur var eins og vinur minn, ef ekki bróðir….. svo 13 ára gamall deyr Brandur… sem ég hef átt mesta hluta ævi minnar…… En eins og alltaf er einhver góð hlið á sona sögum, því þegar við komum inná dýraspítala daginn áður en Brandur dó, kom lítill kisi, rétt rúmlega 1 árs, nákvæmlega eins og Brandur sem átti að lóa, og við fjölskyldan áhváðum að taka hann heim….. svo núna er lítil lifandi eftirlíking Brands heima, sem heitir Brandur Moli….. en hann getur alldrei bætt upp missirinn á Brandi………

Svo ég segi til ykkar allra, ef þið eigið kött, eða bara dýr og hafið ekki misst hann, þá myndi ég hugsa vel um hann því það er sárt að missa dýrið sitt……..

Kveðja Greenragga