Ég var á röltinu niðri í hlíðum fyrir skömmu með vinkonu minni Perlu, við mættum um það bil 5-9 gömlum krökkum sem voru með kött einnar stelpunnar.
Þau virtust halda að kötturinn væri tuskudýr og fóru með hann eftir því þ.e.a.s. tóku í framlappirnar á henni og sveifluðu henni, en það var ekki það sem okkur fanst verst af þessu öllu, það var að foreldear stelpunnar fylgdust með og gerðu ekkert í þessu. Við hundskömmuðum krakkana en þau héldu áfram að pína köttinn.

Ef einhver frá dýravendunnar ráðneitinu eða eitthvað les þetta verð ég að segja að þetta var á Reykjahlíðinni á móti Drápuhlíð.

Svo vil ég minna fólk sem á börn að brýna fyrir þeim að fara vel með dýrin, og að dýr eru ekki dót!!!!

Kv. Regí.
-