Ég var vitni að því að kisa sem átti heima á móti mér í blokk einu sinni féll ofan af 3 hæð og niður á steypta gangstétt.
Það var rosalegt að sjá það.
Hún var alltaf að fara frá sínum svölum og yfir til okkar þannig að hún labbaði á gluggasyllunni og ég var úti í garði þegar ég sá þetta gerast. Hún var rétt rúmlega 1s árs og þegar hún datt þá haltraði hún í burtu. Við létum eigandann vita og fréttum síðan að það hefði þurft að svæfa hana :( Því að hún brotnaði svo illa á einum fæti.

Ef kettir væru ekki svona forvitnir…..