Ég er alltaf að komast meira og meira að því að það er eitthvað að kettinum minum..
Vinur bróðir mins varí heimsókn, hann á eitthverja heavy Dúnúlpu.. sem hann henti bara á gólfið.. Ottó til mikillar gleði.. Hann stökk á úlpuna og var eitthvað að skoða hana.. ég heyrði að hann varað trítla eitthvað á henni.. en svo alltí einu hætti ég að heyra eithvað í honum (sem er ekki vanalegt, hann hefur álika mikil læti og ofvirkur krakki) og fór því og kikti a hann.. þá var hann búin að troða sér í gegnum ermina og hausinn var bara út.. alveg pikkfastur, komst ekki neitt, tók sinn tíma að losa hann en það tókst..
soo ég myndi passa að setja ekki úlpur eða peysur með þröngum ermum þar sem forvitnir kettir komast í þær.. ;)