Mig langar að sega ykkur frá kisunum mínum.
1 kisan sem ég f´ékk var algört villidýr.T.d. einu sinni var lítill ketlingur að þvælast í garðinum okkar.Þá kom hún og var næstum búin að drepa hann.Eða þá þegar pabbi steig á skottið á henni.Þá stökk hún uppá lærið á honum og beit hann.En þegar hún eignaðist kettlingama sín þá var hún svo góð.En það endaði með því að við létum lóga henni.
Seinni kisan mín var algjör andstæða.Hún var alltaf góð og vinaleg en algjör hræðslupúki.Það endaði með að það var keyrt yfir hana.
Og nú má ég ekki eiga kött.