Einu sinni var köttur sem hét Perla. Hún var sætasti og voldugasti kötturinn á svæðinu.Einn góðan veðurdag var hún á morgunganginum sínum og kom auga á erkióvin sinn Salamon Svarta.Hann var kolsvartur og alltaf þegar hann labbar um, þá er oftast littli kettlingurinn Pósedon með honum.Perla auðvitað spítti og hvæsti og skottið varð tvöfalt, við það varð littli kettlingurinn svo hræddur að hann hljóp í burtu.
Þá allt í einu gerði Salomon Svarti árás, hann klóraði aðeins í Perlu en henni varð ekki meint af. Þá varð Perlu nóg boðið og tók á rás eftir Salomon Svarta og upp í tré. Þar varð Salomon Svarti að dúsa þangað til Perla misti áhugan og fór.Eftir það voru margar orustur háðar milli þeirra.