Fyrir stuttu fengum við kisu hann er karl og heitir Pési.
Hann er rosalega hress og skemmtilegur en hann er alltafsvangur þegar að ég opna einn skáp í eldhúsinu kemur hann alltaf af því að hann veit að þar geimist madurinn hans, einu sinn var ég að fara að sækja eitthvað inni í skápin og hann fer inn í skápin án þess að ég fatti það svo 1-3 mínútum síðans heirðist dauft mjálm þá fattaði ég að pési væri inn í skáp það var rosalega fyndið.
Þegar að maður nefnir orðið nammnamm kemur hann hlaupandi það er rosa fyndið.
við eigum einnig stökkmús hún er einnig karl og heitir marcopolo en marcopolo er geimdur í búri inni í herberki sem er alltaf lokað þannig að hann pési komist ekki í hann en einu sinni gleimdi pabbi að loka hurðini þar sem að marcopolo er geimdur, síðan fundum við ekki pesa, við fundum hann sofandi ofaná búrina hanns marcopolo og marcopolo var ekkert hræddur hann stóð á afturfótunum og þefaði upp í loftið það var ekkert smá fyndið. sammt er eitt alveg rosalega skrýtið ég prufaði að gefa honum sínku en hann leit ekki við henn þá prufaði ég að láta pesa fá ost og hann elskaði ostin:)
Kv. ubbu
www.blog.central.is/unzatunnza