Halló!

Við bíðum og bíðum eftir snjó. Horfurnar eru góðar og eins og má lesa á f4x4.is er fínt færi upp í Hrafntinnusker. Þar voru vélsleðamenn og alles.
Ég hvet alla til að hætta að bíða eftir snjónum og ná í hann þar sem hann er.
með baráttukveðjum
manitou