Hvernig standa Land Rover jepparnir sig, þ.e. Discovery og Defender? Vélin lítur út fyrir að vera ágæt, 113 hö. og 265 Nm (þetta er vélin í ‘89-’98 árg). Kramið lítur einnig út fyrir að vera sterkt. Er mikill munur á þessum jeppum í drifgetu í snjó? Þeir hljóta svo báðir að vera góðir vatnabílar. Endilega látið ykkar skoðun í ljós.

-WILLIS-