Segjum að þið væruð með ótakmarkað fjármagn til að kaupa bíl, nýjan eða gamlan, og breita honum eins og ikkur sýndist. Hvað irði fyrir valinu og hvað irði það helsta sem þið munduð gera?