Snjórinn hérna í skagafirðinum er nálægt hámarki í allan vetur það er þvílíkir skaflar og reyndar er veður núna (22/2 22:30) frekar slæmt eins og á öllu landinu en vonandi skánar það fljótt vegna þess að ég er búinn með súkkuna mína :o)

http://kasmir.hugi.is/Binni