Er með til sölu Jeep cheroke 88 árgerð, í fínasta standi. Þarf samt alltaf að ditta upp á eithvað þegar bíllinn er orðin svona gamall.
T.d. þarf að laga bremsurnar að aftan(Mjög auðvelt, kostar rosa lítið)(Frambremsur eru eins og nýjar)Margt búið að gera en þarf að klára ýmislegt!
Þarf að laga flautu, handbremsu.. Er pínu rifa í framsætinu. Mjög auðveld vinna sem þarf að fara í hann, ríkur í gang og voða fínn gangur í honum. Allt annað í bílnum er í mjög fínu lagi.

Ég set þetta upp eins og í versta falli. Þið eruð notturlega að fá að vita allt sem er að þessum bíll í einni runu þannig þetta gæti allveg soundað frekar illa, en þessi bíll er yndislegur.

Hann er samt sem áður skoðaður 09 og það þarf ekki mikið til að hann fari létt í gegnum 10.

ÞArf email til að senda myndir. Sendið email á Jonzzonj@hotmail.com og ég sendi myndir.

Verð: Tilboð - Skoða skipti á hækkuðum jeppa. Annars bara öllu. En helst ekki mikið dýrari

Fæst á 70.000
thNdr notar facebot frá www.facebot.com