ég er að spá í einum Chevrolet k1500 silverado amerískum trukki á lengd við strætó með v8 diesel vél.. hann er reyndar bara ætlaður til að þeytast um með kerru sem annar chevy stendur á en datt í hug þar sem hásing og eitthvað flr sem átti að fara undir hann að framan fylgir með að ef mar færi útí kaup á bílnum að ekki væri vitlaust að breyta honum í 4wd veitir líka ekki af þar sem ég er að flytja í mjög snjóþungt hverfi.. hverjir hérna hafa staðið í sona eða þekkja einhvern sem gæti hjálpað/leiðbeint manni..

ég veit að amerísku trukkanir eru ekkert sniðugir í snjó vegna lengdarinnar og tala nú ekki um þyngdar en það verður bara að hafa það.. hef séð það þegar ég festi dodge dakotans han pabba sem er 5.5m langur að þegar þeir eru fastir þá eru þeir sko fastir! en hann nær að ryðja sér í gegnum allt! en ef þú stoppar þá ferðu ekkert aftur af stað :) man kian hans pabba sem var á 32" ef mar brunaði í skafl þá stoppaði bíllni nánast en maður náði að krafsa sig útúr öllu.. doddin er akkurat öfugt ef þú frð á ferð í skafl færist skaflin samstundis en ef þú stoppar þá ertu já.. fastur :)