Mig langar til að fá mér Ford Econoline og láta hækka hann upp þannig að ég komist eitthvað út fyrir þjóðvegina. Er að hugsa um 38“ - 40”

Ég hef verið að skoða þessa bíla á netinu og ég sé að þeir eru nánast allir afturhjóladrifnir. Ég er kannski að upplýsa fáfræði mína, en er því breytt í breytingaferlinu á bílnum, þe. úr 4x2 í 4x4?

Svo langar mig að vita ca. kostnaðinn við að breyta bílnum og hver sé bestur í því.

Öll comment vel þegin.