ég er með '88 model af cherokee, með renix system held ég!

málið er að bíllinn gengur fínt í hægaganginum en þegar ég set hann á snúning þá höktir hann (og bankar?) svo ég tali nú ekki um ef ég reyni að keyra hann þá nær hann ekki upp snúning, kraftleysi og allt ómögulegt!
tók líka eftir því stuttu áður en þetta gerðist að bíllinn var hættur að hlaða og er rafmagnslaus með öllu (hoppar samt í gang ef hann fær start)

einhver hérna sem kannast við þetta og getur sagt mér hvað er að gerast? (ég er að vona að þetta sé bara einhver skynjari bilaður)

fyrirfram þakki