Sælir Hugarar!

Ég leita til ykkar sem betur vitið. Ég á óbreytta ameríkutýpu af Jeep Wrangler SE 2,5L ‘97 á 30’ dekkjum. Hvað get ég jeppast mikið? Hvað á ég að geta komist mikið og langt? Hvernig er best að breyta svona bíl? Hvernig er best að snúa sér ef maður vill byrja í sportinu?

kv
svenb