ja, þessi stillibúnaður festist iðjulega sökum lélegs efnis, nema þá þeir sem eru orginal í pajero (það er hvorki koni eða rancho), en stillibúnaðurinn í þeim endist víst ágætlega, meðan að koni og rancho enda oft fastir í einni stillingu
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“