Sælir ég heiti Helgi og bý á seyðisfirði og langar að segja ykkur frá því að hér ríkir nú vetur. Vetur er það sem að þið sjáið mjög sjaldan í reykjavík snjór og solleis. En að allri vitleisu slepptri er hér paradís jeppamannsins snjór og læti 7km í næstu fjallaferð á fjarðarheiði. Fjarðarheiði er fjallvegurinn milli seyðisfjarðar og Egilsstaða og er 26km langur og í c.a. 500-600 metra hæð yfir sjávarmáli. Reynið að slá þetta út.

p.s. á fjarðarheiði er sko ekkert 35" slyddujeppafæri hehe.