Daginn, er að forvitnast um 4runners og hilux bílana. Heyrði að v6 vélanar í 4runnernum væru algjört drasl og að hilux 5 cylendra línu vélanra (minnir 2.4 lítra) er eitthvað vit í þessu?

Langar líka að koma á stað umræðu um þetta og hvort fólk viti um vélar til sölu og gírkassa með (ef það þarf að skipta um hann líka) til að setja ofan í 4runner. Hver er líka reynsla fólk á hvernig 4runner/hiluxinn eru að ganga? (sömu bílanir ekki satt?) samb. við rekstru og annað, veit þetta er jeppi þýðir ekkret að horfa á eyðsluna, en maður hefur annað augað á því ;)

Takk fyrir
Tommi