Sælir Vitöru bræður.
Ég er með einn '96 1600 bíl á 32 tommu með 20 ps í dekkjum og vantar að fróðleik ykkar um hvað þessi bíll eyðir í langtímakeyrslu miðað við venjulega góða 1600 vél og venjulega keyrslu(Þ.e ekki hraðakstur eða mjög þungan bensínfót)og jafnvel eitthvað í 4x4 er nefnilega að fara að keyra norður og það er betra að vita þetta sirka vegna þess að km. mælirinn minn virkar ekki sem skyldi eins og er en skipt verður um barka í kvöld og hef ég ekki nægilegan tíma til þess að mæla á þeim tíma sem líður á milli.

Með von um svör og engin skítköst….<br><br>Kv. Gummi

Fiskisagan flýgur en fiskimaðurinn lýgur!!!!