Ég er að velta fyrir mér samanburði á bílum og dekkjstærðum. Einhversstaðar hef ég heyrt því fleygt að Suzuki Sidekick á 33" sé jafnvígur stærri og þyngri bílum á stærri dekkjum þegar kemur að akstri í snjó. Ég man eftir því að hafa séð töflu með slíkum samanburði en man ekkert hvar ég sá hana. Man einhver eftir slíkri samanburðartöflu og getur hann þá vísað á hana?