Mér langaði aðeins að bæta hér inn í sambandi við breydd og dreifingu þyngdar það er ekki nóg að hafa bílinn breiðari til að dreifa þyngd bíls heldur þarf hann líka þá að vera lengri í samræmi við breidd til að ná jafnri þyngdardreifingu og útfrá því kemur væntalega ástæðan fyrir því að við viljum allir færa afturhásingu aftar og frammhásingu framar en með loftpúðana ég heyrði nú um 33" ford broncoII sem var kominn á loftpúða að aftan…..
þarf ég undirskrift?