ég var að horfa á stellu í orlofi (snilldar mynd) og í lokin er þarna svartur bronco árg´60-70 og eitthvað. þannig að ég fór strax í gagnasafnið (öll bíla blöð frá 1980 til 1995) og fann þar eitthvað um að hann væri á Unimog ´hásingum 48“ dekkjum og fleira. hann virtist þó vera á stærri í myndini.. getur eitthver sagt mér eitthvað um þennan bíl?? það væri æði..

ætli svarti folinn lifi??<br><br>Stefán

”I dont belive in Peter Pan, fagget kind of superman"