Ég vil koma þökkum á framfæri til eiganda bifreiðar af gerðinni Toyota Hilux IF-956 fyrir að bjarga okkur alveg þegar við lentum í því að það sprakk hjá okkur á leiðinni úr þórisvatni Sunnudagin 13.júl.

Sonna er sagan :)

Við vorum að dúttla okkur heimleiðis og vorum að spá í því hvaða “fífl” þetta væri að koma á milljón að okkur og keyra síðan samsíða okkur.. síðan sáum við að hann var að benda okkur á að stoppa… og við stoppuðum og hann sagði okkur að það væri sprungið vinstri dekkið að aftan. Og þar lentum við í því… ekki með varadekk sem er 31“ en hefði þó dugað undir 35” Trooper.. og vorum ekki með felgulikil, tjakk eða neitt.. en svo vildi svo vel til að hann var með dekjjaviðgerðarsett og loftdælu og gerði við þetta og pumpaði í hjá okkur, það fóru 5 tappar í dekkið.

Og síðan beið hann eftir okkur við hrauneyjar til að athuga hvort þetta hefði ekki dugað 100% og þetta er nú í fínasta lagi.

En takk æðislega :)

Regrats

Eigandi Isuzu Trooper YM-577<br><br> Sjáðu hvaða týpa þú ert