Í síðasta þræði þá sá ég sérkennilega fullyrðingu um að grindin í LC-90 sé svo léleg að hún þoli ekki neitt. Þetta sló á mig sjálfan Toyotu manninn og fékk mig til að hugsa, hvað á maðurinn eiginlega við?
Þá sagði sami maður að þetta væri eflaust ástæðan fyrir því að Barbí er ekki kominn á 44“ túttur. Ég veit ekki betur en að LC-90 sé smíðaður úr sömu efnum og Hilux og þeir virðast þola 44”. Og ef maður færi að athuga betur þá þori ég að veðja að grindarefnið í LC-90 og Patrol kemur úr sömu stálsmiðju og eflaust úr sömu hilluni.

Þannig að mér er spurn…………….Geiri Gúrka!!!! Hvað ertu að meina?


P.s.
Það er víst einn langt kominn með að fara á 44"<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>A Toyota may rust (eventually),but a Patrol falls apart long before it gets a chance to!</i><br><h