Sælir, var í jeppaferð um helgina og lenti þar í mesta hliðarhalla sem ég hef lent í. held að ég sé ekkert einsdæmi um hræðslu við hliðarhallan enda mjög óþægileg tilfinning sérstaklega ef maður hefur ekki ferðafélaga til að stökkva á bílinn til að þyngja hann. það sem ég var að spá í er hvort það séu til einhverjar leiðbeiningar um hvernig eigi að bregðast við óvæntum hliðarhalla? einnig væri “gaman” ef einhverjir hefðu sögur af veltum uppá fjöllum og segðu frá hversu mikið bíllinn eyðilegst og viðgerðarkostnaðu