Hæ allir… Ég er nú jeppamaður en á ekkert sértakan jeppa núna…

Allavegna er ég á bronco II 87 árgerð á 32x11 en breyttur fyrir 33.

Þar sem ég á ekki "33 dekk þá verð ég að láta hitt nægja…
En ég er búinn að testa þennan bíl pínu og virðist hann lofa nokkuð góðu þrátt fyrir að hann sé ekki með aukabúnaði þ.e.a.s. læsingum eða þess háttar…..
En nú er loksins snjór kominn (bara pínu :) og ættla ég og félagi minn á sukku samuari á 33x12 að leika okkur pínu upp á hellisheiði… Það er beygt útaf hjá skíðaskálanum í hverárdölum og haldið þar inneftir…..

Þeir sem eru til í að prófa bílana sína þar og vilja samt að vera nálægt reykjavík þá meiga þeir bara láta vita hérna…..

Við áættlum að fara milli 10 og 12 laugardagsmorguninn, og farið verður frá Essó í ártúni…

Ég gef frekari upplýsingar þegar líða tekur á helgina hvenær við förum…

Við verðum með cb talstöðvar fyrir þá sem hafa svoleiðis og munum við nota rás 20……

takk fyrir mig
Með kveðju…