Nú er ég kominn í alvarlegar pælingar um upphækkun á litla sparibauknum mínum.

Það hafa margir ráðlagt mér að nota boddýhækkun en er ekki betra að hækka grindina ?

Umræddur bíll er 1985 Ramcharger breyttur fyrir 33“ og vil ég setja 38” undir hann.

Veit einhver hvað þetta myndi kosta fyrir utan dekkin ? Þeir á verkstæðunum vilja ekki einu sinna gefa mér verðhugmynd án þess að fá bílinn inn til sín fyrst.
<br><br>[SPD]Séra Jón
Daðmundur hinn spaki