Góðan daginn!!!

Ég tel oft að fólk eigi auðvelt með að fordæma jeppamenn út á nokkra vitleisinga en langar að bera upp þá spurningu: Eru það Jeppakallarnir á 3t bílnum sem eru hættulegir eða eru það asnarnir á kór-olluni? Kannski ríkið eigi að hætta að gefa ökuskirteini til hvaða hálvita sem er orðinn 17 ára gamall og kannski ætti að hækka aldurinn fyrir ökuréttindi. En ég held að það sé staðreind að jeppamenn eru í minnihluta að þeim ökumönnum sem teknir eru fyrir umferðalagabrot.En samt á einginn að keira bifreið sem hann ekki veldur.Og kannski er það ekkert vitlausara að láta menn taka jeppapróf?