Einn daginn fékk ég að prufa Landcruiser af þessari gerð ( dísil )
Þessi bíll er algört gersemi ( varð að segja það ).
Hann er alveg rosalega þægilegur við keyrslu og eiginlega bara í öllu.
Smá lýsing á bílnum:
V8 dísil vél sem skila 202 hestöfl við 3.400 sn. á mín. Togið er 410 Nm við 1.400 til 3.400 sn. á mín.
4 diska bremsur ABS.
Tölvustýrð vökvajöðrun.
Cruise control.
ETC-i loftinntak.
Rafdrifin leðursæti.
Ræsivörn.
Fjarlægðaskynjari aftur í bíl, sem segir um hvað maður er nálægt einhverjum hlut innan við 1/2 meter.
Og mikið fleira.
Þessi bíll kostar líka sitt ( 6 millur :-) ).
En hann er samt alveg þess virði.
Takk fyrir mig.
Links
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.