Ég bý nú þannig að ég þarf alltaf að keyra á svæði sem er ekki með ljósastaura allavega 2 sinnum á dag.

Tek mjög mikið eftir því að það má nú valla fara rökkva aðeins þá eru menn komnir með háuljósinn á, svo eru sumir með kastara og svona “smá auka ljós” þá hef ég tekið eftir því að þeir sem eru með svona auka búnað á flutningarbílum og jeppum eru einna fljótastir að slökva á honum um leið og þeir sjá bílljós og passa að valda bílnum sem er að koma á móti sem minstum óþægindum “Sem er mjög GOTT”

Svo eru það þessir jepplingar sem eru með þokukastara og nota þá óspart alveg sama hvort þeir séu að mæta bílum eða ekki og jafnvel innanbæjar hérna í rvk af því að þeim fynst það svo flott en svo eru líka til svo kallaðir dagljósakastarar og eru sumir bílar með þá… ATH það eru ekki þessir sem sýna ljós í mælarborðinu sem vísar niður það er þokuljós… Yfirleitt er stuttur og breyður bjarmi af þeim til að lýsa upp kanta og þeir trubla ekki aðra bíla þar sem þeir eru mun neðar en önnur ljós og eru að lýsa meira niður og til hlægri og hef ég heyrt án þess að vera ábyrgjast það að það sé löglegt að nota svoleiðis kastara á óupplýstum vegum án þess að þurfa slökkva á þeim þegar maður mætir öðrum ökumönnum.

Sem er kanski mjög GOTT

En persónulega keyri ég alltaf með lá ljós alltaf nema þegar ég kem utanvega og fer þá ekkert eins mikið í pirrurnar á mér að þegar fólk tekur upp á því að blikka mig bara til að kanna hvort ég sé með háu ljósinn á eða þá að það getur ekki gert greinar mun á háum og láum ljósgeisla. “Sem er ekki mjög GOTT”

Any way… vona að sjá sem flesta jeppa uppi á fjöllum í vetur og skemmta sér vel þrátt fyrir vælið í litla manninum eða var það stóra manninum á litla bílnum og við litlu mennirnir á stóru bílunum :)

Sem er mjög GOTT