Ég er að pæla í að skipta "33 stuttu vitörunni minni fyrir 33 suzuki fox með B20 volvo vél. málið er það að mig vantar ódýrari bíl og mig langar í þennan, þetta er mjög gott eintak, vinnur fínt virkar svoldið valtur, er það eflaust :) en spurningin sem mig langar að spyrja er erfitt að breyta þeim fyrir 35?? hvað með hlutföll eru þau ekki nauðsyn?? það original tankur í honum 40 lítra ég veit um einn með 110 lítra, er erfitt að mixa það og hvernig tankur er það? þ,a,s úr hvernig bíl?
Það er svo mikið til að súkku mixerum þarna úti að ég hlýt að fá fín svör, smá auka fróðleikur væri vel þeginn. t.d flækjur og svoleiðis bara allt…

ok guys, take it away!!