Það er svolítið vitlaust að spyrja svona þar sem enginn fer neðar en hann nauðsynlega þarf í akstri í snjó.
Almennur loftþrýstingur fyrir 38" dekk á malbiki er frá 18 pundum og allt uppí 30, og þá er verið að ræða um léttari jeppa (aka ekki Econline eða sambærileg þyngsl en þeir eru oft með 35pund á malbiki). Ástæðan er einföld, eða einsog flestir sem hafa reynslu með 38 tommuna og breiðar felgur er hversu mikið hún slitnar í köntunum. Eina ástæðan fyrir þessu er of lítið loftmagn.

Kveðja
havh/Is