GPS tæki eru gagnslaus þegar notandinn kann ekkert á tækið.
Það er ekki ó algengt að GPS-tæki fylgi með notuðum jeppum og nýji eigandinn kann ekkert nota það því sjaldnast fylgir bæklingurinn. Þá vildi ég bara benda á að í hægt er að sækja bæklinginn á heimasíðum flestra GPS framleiðanda og prenta hann út. Það er bara svo margfalt skemmtilegra að geta notað tækið almennilega.. og mun meira öryggi að kunna bara almennilega á það í stað þess að fikta sig bara áfram þegar maður er þegar villtur.