Jæja mig langar að tala um það hvar í ósköpunum það verður hægt að fá jeppa núna á næstu árum því að miða við allt sem að maður hefur verið að skoða í sambandi við nýja jeppa og það sem koma skal þá virðs þetta allt vera að fara í allt aðra átt en flestir jeppa menn vilja.Ég vill taka sem dæmi nýja Jepp sem að ég var að skoða á netinu um daginn og hann var bara með 3cylindra mótor og allt í þessum dúr líka vil ég nefna MMC Pajero hann er ekki lengur með járn drifsköftum heldur er hann með títaníum plast drifsköftum og það hljómar ekki mjög vel en hvað með það ég efast um að svoleiðis bílum verði mikið breytt!!!
En það er líka þetta með þessa blessuðu amerísku jeppa sem að menn hér á landi virðast ofdírka.Það er einn bíl af amerískri tegund sem að er til í haugum hérna og það er hægt að telja þá bíla á fingrum annar handar hvað það er búið að breyta mörgum og þessir bílar heita Grand Cherokee því að það er bara of mikkil kostnaður við að breyta þeim en aftur móti þá eru það asíu búarnir sem að eru að búa til þá bíla sem að breytt er messt af og það er því miður bara staðreind.Ég væri til í að sjá þegar að björgunarsveir landsins mæta með tæki sín og tól og sjá hvernig þetta lítur út hvort að það sé meira af japönsum jeppum eða amerískum.
Af þessu sem að ég er búinn að vera að sjá af þessum nýju bílum þá held ég að menn verði að halda bara í gömlu bílana og það kemur til með að minka mikið þessi hraða endur nýjun á jeppum í framtíðini.