Búið er að gera Keppnisdagatal fyrir torfæruna 2004 að þessu sinni eru 7 keppnir en aðeins 5 keppnir eru haldnar hérna á Íslandi í fyrra voru aðeins 5 keppnir en núna 7 keppnir sem er fínt. Torfæran í sumar verður vonandi skemmtileg en ég held að hún verði skemmtileg því það verða held ég einhverjir nýjir keppendur og svo vonar maður nátturlega að Gísli Gunnar Jónsson mætti til leiks. Hér kemur Keppnisdagatalið fyrir Torfæruna 2004:

2. maí Bolöldur 1 af 7
22.maí + 23. maí Noregur 2+3 af 7
19. júni Akureyri 4 af 7
10. júlí Stapafell 5 af 7
22. ágúst Blöndós 6 af 7
11. september Hella 7 af 7

Já þetta verður vonandi spennandi keppnir :)
Hvernig haldiðið að þetta torfærusumar verði og hver haldiðið að verði íslandsmeistari og hvernig finnst ykkur dagatalið?


kv berge