
Bílinn er bæði fáanlegur 2wheel drive og 4wheel drive. Bílinn er fáanlegur með öllum sömu aukahlutum og Escalade jeppinn er með.
Það er einn svona bíll kominn til landsins og er hann með öllum aukahlutum nema sjónvarpi. Hann er stórglæsilegur.
Eina sem hefur verið erfitt er að flytja þessa bíla inn því þeir í tollinum vilja meina að þetta sé jeppa og segja að reglurnar séu þær að pallurinn verði að vera aðskilinn frá bílstjórahúsinu. Þannig í staðinn að borga 13% toll þarf að borga 45% toll.
Þess bíll fer langt yfir 6 milljónir hér á landi nýr en eitthvað ódýrari innfluttur.