Er ekki alltaf verið að reyna að fá meiri slaglengd í fjöðrunina. Hefur einhver prófað að nota glussatjakka? Ég held að þeir ættu að virka eins og framdemparar á krossara. Það er svona fjöðrun á flugvélum og að ég held Big foot bílunum,er ekki málið að reyna þetta hérna heima eða hefur kannski einhver reynslu í þessu? Ég veit að það var búið að hanna svona kerfi undir einhvern torfærubílinn en var svo aldrey smíðað. Ég er alaveganna að fara út í breytingar í haust og það væri gaman að prófa þetta en ef einhvur veit eitthvað um þetta endilega komið með innlegg.