sem byrjandi í jeppa sportinu, var ég að velta því fyrir mér hvort sé betra sjálfskipting eða beinskipting??
einhver sagði mér að það færi alfarið eftir þyngd jeppans og dekkja stærð… en allavegana, ég var að fá mér Suzuki Fox (fyrsti jeppin minn, og bíllin minn) hann er á 33" og er með b20 beinskiptingu en mér langar frekar í sjálfskiptinguna, einhvern veginn hef ég látið mér detta það í hug að það sé meiri náhvæmni í því.