Ég fór í jeppa ferð um daginn með frænda mínum á Nissan Patrol árgerð 2002 á 44 tommu dekkjum þetta er einn mest breyttasti jeppi landsins, þessi jeppi tilheyrir fyrirtæki sem heitir Mountainers Of Iceland eða fjallamenn. En jæja aftur að þessari ferð við ákváðum að fara eina helgi uppá hálendið og keyra um, við byrjuðum á að fara kjöl og gista í skálanum þar við vatnið. En svo fórum við upp á langjökul og keyrðum þar aðeins og fórum svo á sleða svo brunuðum við í þórsmörk og árnar voru frosnar þannig að þetta átti ekki að vera neitt mál en við fórum í gegn um ísinn á einum stað að framan en vélin þoldi það og við settum allan kraft í aftara drifið og gáfuf í botn en þegar við komust uppúr þá var framöxullinn svo illa farinn að við gátum ekki keyrt jeppann heim þannig að vinur hans kom og sótti okkur en á meðan að við biðum vorum við bara í playstation 2, Tilgangurinn með þessari grein er sá að allir ættu að hafa sjónvarpsskjá og leikjatölvu í jeppanum ef eitthvað fer úrskeiðis.
Takkfyrir mig.
Á yndislega Rottweiler tík og var stoltur German Pincher Eigandi.