Það er kominn tími til að skipta um banner á áhugamálinu, fá okkar eigin banner.

Þetta er voða einfalt, myndin þarf að vera 629x107 að stærð, myndefnið verður að sjálfsögðu að tengjast áhugamálinu.

Ég hef opið fyrir umsóknir í 2 vikur og að þeim fresti loknum verður kosið í 1 viku um nýjan banner fyrir áhugamálið.

Ég og aðrir stjórnendur (verði búið að setja þá inn að 3 viknum loknum) áskiljum okkur rétt til að hafna illa unnum bannerum eða einhverjum fíflaskap. Við skuldbindum okkur þó til þess að virða úrslit kosningar.

Bannerana sendið þið inn sem mynd en munið að merkja þá sérstaklega.

Endilega senda sem flestir inn, ég býst ekki við mikilli þáttöku þannig að ég fagna öllum tillögum.

kveðja
Stjórnendu