The tiny bell Trio samnefnd plata. Sælir

Þar sem ég er mikill aðdándi Dave Douglas þá langar mig að kynna ykkur fyrir tríó hans sem hefur hrifið mig.<br> Þetta tríó innheldru Douglas á trompet Brad shepik á gítar og jim black á trommur. Band þetta giggaði.<br> fast á stað í new york sem heitir the tiny bell og þróuðu þeir félagar sínir músíkina þar og spiluðu alltaf á föstudagskvöldum. Eru þeir undir miklum áhrifum frá balkanskaganum og eru mörg þeirra í takttegundum sem við eigum ekki að venjast. Gaman er að hlusta á leikni þeirra félaga í því að fara í frjálst feel og halda forminu. Hvet ég lesendur til að reyna að telja red emmu í gegn sem er fyrsta lag diskins..<br><br> Hægt er að nálgast þennan disk í bókasafni hafnarfjarðar.