Song For My Father - Horace Silver Song For My Father með Horace Silver var gefin fyrst út 1964 af Blue Note labelinu. Þessi diskur er einn stærsti hard-pop diskur sem gefin hefur verin út. Hann varð mikill innblástur fyrir tónlistarmenn á borð við Chick Corea og Herbie Hancock, sem gaf út árið eftir (65) Maiden Voyage fullur af innblæstri Silver's.

Diskurinn byrjar á titil-lagi plötunar og vafalaust frægasta lagi Silver's, smá latin, bossa-nova bragur er yfir laginu þar sem þetta er lag til föður hans sem er að portúgölskum uppruna. Eftir það kemur hver slagarinn á fætum öðrum. Titil lög plötunnar að mínu mati eru: Song for My Father, The Kicker, Lonely Woman & bæði Que Pasa útgáfurnar.

<img src="http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif“><img src=”http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif“><img src=”http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif“><img src=”http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif“><img src=”http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif">

Garsil
- garsil