Góðir diskar Góðir diskar kubburinn hefur breyst til betra lífs.
Fysta greinin í þessum kubb eru aðeins þeir diskar
sem voru fyrir í gamla kubbnum.

Louis Armstrong meets Oscar Peterson
Gefið út af Verve(www.verveinteractive.com)
Hljóðfæraleikarar á þessum diski eru:
Louis Armstrong(trompet og söngur)
Oscar Peterson(píanó
Herb Ellis(gítar)
Ray Brown(bassi)
Louise Bellson(trommur)

Diskurinn inniheldur 16 lög, samtals rúmlega 70 mínútur að lengd.
Hér er á ferðinni mjög góð og heilsteypt plata, enda engar smástjörnur á ferð. ***1/2/*****

hvurslags

<hr>

Brad Mehldau - Songs
Hljóðfæraleikarar á þessum diski eru:
Brad Mehldau - Píanó
Larry Grenadier - Kontrabassi
Jorge Rossy – Trommur
Umfjöllun um diskin, sjá grein

Garsil

<hr>

Thelonius Monk - Brilliant Corners
Thelonius Monk - Píanó/Celeste
Oscar Pettiford/Paul Chambers - Bassi
Sonny Rollins - Tenór Saxófón
Ernie Henry - Alto Saxófónn
Clark Terry - Trompet
Max Roach - Trommur

Eitt af Monks bestu verkum. Brilliant Corners er með góðan
heildarsvip og flott lög. Monk í góðu formi
*****/*****

<hr>

Uppáhalds jazzdiskurinn minn er ‘As time goes by’ með Bryan Ferry.
Diskurinn er með rólegheita ábreiðulögum (e. cover) en
er með afar meitlaðar útsetningar og þægilega stemmningu.
Sjá meira á http://www.bryanferry.com/atgb.html

GylfiOlafs
- garsil