Gleymt lykilorð
Nýskráning
Jazz og blús

Jazz og blús

3.781 eru með Jazz og blús sem áhugamál
6.134 stig
122 greinar
621 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
422 myndir
207 kannanir
7.888 álit
Meira

Ofurhugar

Otcho Otcho 344 stig
Boweavil Boweavil 200 stig
Wolfpack Wolfpack 190 stig
Garsil Garsil 178 stig
mingus mingus 152 stig
barrett barrett 144 stig
BBQ BBQ 122 stig

Stjórnendur

Ég og KAN (3 álit)

Ég og KAN Hér er ég að spila á rokkhátíð Alþýðunnar eða “Aldrei fór ég Suður” eins og sumir vilja kalla það. KAN heitir hljómsveitin sem ég spilaði með þarna 2 solo og sjálfur söngvarinn er engin annar en Herbert Guðmundsson :D

Bill evans (3 álit)

Bill evans leitt hvernig fór fyrir honum

The Yardbirds (4 álit)

The Yardbirds …..

A Great Day In Harlem (21 álit)

A Great Day In Harlem þessi hefur efalaust kmið oft áður, en vildi senda hana inn anyway

allavega fyrir þá sem ekki vita, hér á þessari mynd sjáum við 57 jazzlistamenn

og þeir eru:

* Red Allen
* Buster Bailey
* Count Basie
* Emmett Berry
* Art Blakey
* Lawrence Brown
* Scoville Browne
* Buck Clayton
* Bill Crump
* Vic Dickenson
* Roy Eldridge
* Art Farmer
* Bud Freeman
* Dizzy Gillespie
* Tyree Glenn
* Benny Golson
* Sonny Greer
* Johnny Griffin
* Gigi Gryce
* Coleman Hawkins
* J.C. Heard
* Jay C. Higginbotham
* Milt Hinton
* Chubby Jackson
* Hilton Jefferson
* Osie Johnson
* Hank Jones
* Jo Jones
* Jimmy Jones
* Taft Jordan
* Max Kaminsky
* Gene Krupa
* Eddie Locke
* Marian McPartland
* Charles Mingus
* Miff Mole
* Thelonious Monk
* Gerry Mulligan
* Oscar Pettiford
* Rudy Powell
* Luckey Roberts
* Sonny Rollins
* Jimmy Rushing
* Pee Wee Russell
* Sahib Shihab
* Horace Silver
* Zutty Singleton
* Stuff Smith
* Rex Stewart
* Maxine Sullivan
* Joe Thomas
* Wilbur Ware
* Dickie Wells
* George Wettling
* Ernie Wilkins
* Mary Lou Williams
* Lester Young

:D

Robert Johnson (3 álit)

Robert Johnson Þetta er blús tónlistarmaðurinn Robert Johnson

Robert Johnson (10 álit)

Robert Johnson Einn af þeim sem seldu sál sína djöflinum..

Victor Wooten! (14 álit)

Victor Wooten! Veit ekki hvort þetta sé einhver sérstakur jazz/blúsari en allavega er hann rugl góður á bassanum!

Johnny Cash (13 álit)

Johnny Cash Vissi ekki hvert ég átti að láta hann þannig lét hann bara í Jazz og Blues fyrst það er ekkert Country. En Bara að segja að þetta er lang besti Country Söngvari sem ég veit um

Charlie Patton (1891-1934) (2 álit)

Charlie Patton (1891-1934) Þessi maður Charlie Patton sem er einn af feðrum Delta-blúsins, gítartækni hans og lagasmíði er talin vera áhrifavaldur á nánast hvern einasta blúsmann sem kom á eftir honum.

Eitt af þekktari lögum hans er ‘High Water Everywhere’ sem er löng lýsing á flóðinu í Mississipi árið 1927.
Bob Dylan hefur samið tvö lög (sem ég veit af) til heiðurs Charlie Patton.
Það fyrra hét ‘Crash On The Levee (Down In The Flood)’ sem er hálfgerð skopstæling á ‘High Water Everywhere’. Annað lagið heitir ‘Highwater’, sem er endursögn Dylans á sömu atburðum og Patton lýsti í lagi sínu.

Frank Zappa (11 álit)

Frank Zappa Töff mynd af Frank zappa
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok
Tilvitna...
Setja í tilvitnun