Jazz meistarinn Peter Erskine sem er að mínu mati besti trommari í heiminum í dag.Hann hefur verið hljómsveitum eins og Weather Report og spilað með t.d John Scofield og Joni Mitchell.
Hér er mynd af sálarsöngvaranum Otis Redding, sultufínn söngvari og lagasmiður. Einn af þeim fáu í sálartónlistinni sem ég virkilega fíla. Hann er þekktastur fyrir smellinn (Sitting on) The Dock of The Bay, en hér er útgáfa hans á Rolling Stones laginu vinsæla Satisfaction.