Hver er þessi meistari
Jazz fusion hljómsveitin Brand x sem phil collins spilaði með á sínum tíma, miklir meistarar hér á ferð. Held mikið upp á bassaleikarann þeirra Percy Jones
Þessi maður er að sjálfsögðu algjör mastahh. Þessi mynd var tekin í maí 1965 rétt áður en hann dó í Helena, Arkansas.
Kallinn með eina góða rettu.
Seasick Steve. Mjög sniðugur blúsari sem spilar á þriggja strengja gítar sem að hann keypti á 75 dollara.