rory gallagher (blúsari)
Gítarleikari sem fáir vita af, sem er synd því þetta er einn ótrúlegasti gítarleikari sem ég hef heyrt í og ótrúlega skemmtileg tónlistin hans. Hann er Austurrískur og spilar Fusion sem er blandað Funk og smá Metal líka á tímum, ótrúleg útkoman úr þessu!
Hérna má sjá gítarleikarann Mike Bloomfield, talinn einn af þeim bestu í blúsnum og að mínu mati alveg ótrúlega flottur gítarleikari.
Ég fékk þessa plötu upp í hendurnar nú fyrir stuttu og hún er búin að vera í spilaranum síðan. Þar sem ég er ekki búin að hlusta mikið á jazz og er þetta eiginlega eini fúsíon jazz sem ég hef heyrt var ég í smá stund að venjast soundinu en þegar ég hlustaði á hana í annað sinn var hú algjör snilld. Mæli með þessari plötu.