Elmore James í Chicago árið 1958 Slide gítarleikarinn og söngvarinn Elmore James hér á mynd. Gerði fullt af góðum blús standördum. Lést árið 1963 þannig að það er orðið svolítið seint að ætla að sjá hann live. The Sky Is Crying, Muddy Waters lagið Rolli' And Tumblin', Done Somebody Wrong (mitt uppáhald með honum) og mörg fleiri lög eru eitthvað sem ég mæli með fyrir fólk að kynna sér.