The Weavers Hér er mynd af þjóðlagasveitinni The Weavers sem var gríðarlega vinsæl á fimmta og sjótta áratug síðustu aldar í Bandaríkjunum.

Í þessari sveit var meðal annars Pete Seeger (neðst til vinstri með banjó) sem er einn þekktasti þjóðlagaflytjandi bandaríkjanna fyrr og síðar.

Þessi sveit átti mjög erfitt uppdráttar á sínum tíma, aðallega vegna vinstrisinnaðara skoðanna og texta og lenntu illilega í McCarthyismanum svokallaða.

Þessi sveit hafði áhrif á hina miklu endurreisn þjóðlagatónlistar á fyrri hluta sjöundaáratugarins með böndum á borð við The Kingston Trio og Peter, Paul and Mary ásamt einherjum á borð við Bob Dylan og Joan Baez.